Vantar þig ráðgjöf án þess að fá æfingaprógram eða skuldbinda þig í þjálfun? Persónuleg ráðgjöf gæti hentað þér ef þú ert til dæmis:


  • Kona á meðgöngu / eftir fæðingu og vantar öruggar upplýsingar varðandi hreyfingu


  • Kona á meðgöngu sem að langar að halda áfram að mæta í til dæmis Crossfit / hópatíma eða ert með eigið æfinga plan - en vantar persónulegar leiðbeiningar og ráðgjöf.


  • Kona sem að upplifir sig óörugga við að taka fyrstu skrefin aftur að hreyfingu og vantar leiðsögn án þess að fá æfingaprógram.Ráðgjöfin er 30 mínútur á Google Meet / Zoom / Facebook.