KOMDU MEÐ Í ÁSKORUN!
Sannaðu fyrir þér að þú getur sett sjálfa þig í forgang í 30 minútur amk 3x í viku.
Peppum hvor aðra, eða nýttu pepp og æfingaplan frá mér og komdu þér í æfingagír! Þennan sem að þú ert búin að vera leita af 👀
Þegar þú greiðir fyrir áskorunina þá færðu aðgang að plani og upplýsingar um lokaða FB grúppu. Ég mæli einnig með því að joina "Broadcast Channel" á instagraminu mínu - @trainwithtinna til að missa ekki af neinu!