Upplifir þú vonleysi gagnvart hreyfingu eftir fæðingu og veist ekkert hvernig sé best að byrja?
Þá ert þú á hárréttum stað!
Ég mæli með því að þú horfir á myndbandið hér fyrir neðan & skrollar svo áfram
Ég útbjó þetta prógram fyrir þreyttar mömmur sem að:
- vilja spara sér tíma á google í leit af réttum æfingum
- vilja fara í gegnum bataferlið á skynsamlegan og öruggan hátt
- vilja læra nýjar & skemmtilegar æfingar og gera meira en bara þessar týpísku rólegu kviðæfingar
- vilja undirbúa sig fyrir mömmutímana eða þá hreyfingu sem að þeim langar að fara stunda!
Ég heiti Tinna Rún og er meðgöngu & mömmuþjálfari, mamma og multitasker!
Ég vil að allar mömmur hafi greiðan aðgang að skynsamlegri hreyfingu og fræðslu fyrstu vikurnar eftir fæðingu.
Ef að þú ert að upplifa:
- óöryggi
- vonleysi
- hræðslu
- hik & efa
..þegar kemur að því að taka þessi fyrstu skref aftur að hreyfingu, þá þarftu ekki að leita lengra.
Ég skal leiða þig í gegnum fyrstu 12 vikurnar eftir fæðingu & sýna þér að bataferlið getur verið svo miklu meira en bara rólegar æfingar á bakinu.
Þú hefur í nægu að snúast með ungabarn og lítinn svefn, ekki láta þetta vefjast fyrir þér líka.
Mikilvægar kviðæfingar
Ég mun leiða þig í gegnum kviðæfingar sem að má byrja að gera strax eftir fæðingu og hjálpa þér að beita þér rétt + við gerum ekki bara þessar "léttu & leiðinlegu" æfingar!
Einfaldar æfingar heima í stofu
Taktu þín fyrstu skref aftur að hreyfingu í þægindunum heima í stofu - og mættu undirbúin í mömmutímana
Ég er með þér alla leið
Í gegnum skjáin mun ég útskýra alla æfingar í formi myndbands og gefa þér aukin fróðleik sem að allar mömmur ættu að vita - í leiðinni
Það sem þú munt læra
er meðal annars:
Kvið & Grindabrotns æfingar sem að má byrja á strax eftir fæðingu
Æfingar með eigin líkamsþyngd
Æfingar með handlóð & teygjur
*Gott er að eiga 1 langa teygju og 1-2 létt handlóð*
Teygjur & hreyfiteygjur til þess að létta á stífum líkama
Örvefsnudd og léttar hreyfingar eftir keisara
..hvað hugarfarið skiptir miklu máli á þessu tímabili í lífi þínu
og mikilvægi þess að nálgast hreyfingu eftir fæðingu á öðruvísi hátt en áður
Skráðu þig núna, settu þetta flókna í hendurnar á mér og ég leiði þig í gegnum ferlið
HVAÐ SEGJA MÖMMURNAR?
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ OG FÁÐU INNSÝN Í PRÓGRAMIÐ
SVONA LÝTUR PRÓGRAMIÐ ÚT Á VEFNUM
- Áherslur
- Vika 7 - Æfingahringur 1 (2:45)
- Vika 7 - Æfingahringur 2 (3:40)
- Vika 7 - MOBILITY (6:04)
- Vika 8 - Æfingahringur 1 (2:08)
- Vika 8 - Æfingahringur 2 (4:56)
- Vika 8 - Æfingahringur 3 (2:02)
- Vika 9 - Æfingahringur 1 (2:08)
- Vika 9 - Æfingahringur 2 (4:56)
- Vika 9 - Æfingahringur 3 (2:02)
- Vika 9 - Rúll með Boltum - Efri líkami (4:57)
- Vika 9 - Rúll með boltum - Neðri líkami (6:44)